top of page

DÚFA - 80m2

3 herbergi

Glæsilegt einigahús 80 m2 að stærð.

 Húsið samanstendur af forstofu, 2 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi og baðherbergi. 

Dúfa All Black.jpeg


 Húseiningarnar eru fullbúnar að utan og klæddar með standandi greniklæðningu. Gluggar og hurðir komnar í. Þakjárn og fylgihlutir koma með í pakkanum.  Allir gluggar og hurðir eru með þreföldu gleri.  Húsið kemur ósamansett en í stórum einingum sem síðan settar saman á hornum.  Öll okkar hús koma fullmáluð að utan, með tveimur umferðum af fúavörn (þú getur valið litinn). 

Dúfa Flat Roof Grey.jpeg

GÆÐAHÚS Á FRÁBÆRU VERÐI

Allar okkar byggingalausnir eru framleiddar í samræmi við íslenskar byggingareglugerðir

og mæta öllum Íslenskum stöðlum. Hægt er að velja úr fjölda teikninga af stöðluðum einingahúsum.  Einnig er hægt að breyta stöðluðum teikningum og aðlaga húsin að þörfum hvers og eins. 

GRUNNPLAN

80m2 2B HOUSE.223.jpg

TEIKNING

80m2 2B HOUSE A roof.png

A-þak og þakkantur

Verð með hefðbundnu A-þaki er  21,490,000 kr. (með VSK)

Verð með flötu þaki er  20,190,000 kr. (með VSK)

Verð fyrir flutning vagna á verkstað og sóttir (2 vagnar) er aukalega frá 450,000 Kr. (með vsk)

Verð fyrir panelklæðning í stað gips aukalega er 2,000,000 kr. (með vsk).

Verð fyrir gólfeiningar er 2,950,000 kr. (með vsk).
 

*Verðin geta breyst án fyrirvara og eftir að nákvæmar framleiðsluteikningar hafa verið gefnar út. 
 

bottom of page