HEIÐLÓA - 39 m2
2 herbergi
Glæsilegt heilsárshús 39 m2 að stærð.
Húsið samanstendur af forstofu inngangi, baðherbergi, eitt svefnherbergi, stofa og eldhús.
Baðherbergi er með sér útihurð hugsað til að komast beint í og úr pottinum.

TEIKNING
Útlit A
GÆÐAHÚS Á FRÁBÆRU VERÐI
Allar okkar byggingalausnir eru framleiddar í samræmi við íslenskar byggingareglugerðir
og mæta öllum Íslenskum stöðlum.
Útlit A