
BYGGINGALAUSNIR
FRAMTÍÐARINNAR
GÆÐA HÚS Á HAGSTÆÐU VERÐI
Gott úrval af mismunandi gerðum húsbygginga. Allir ættu að geta fundið húsnæði sem hentar.
Allar okkar byggingalausnir eru framleiddar í samræmi við íslenskar byggingareglugerðir og mæta öllum Íslenskum stöðlum.
Við bjóðum uppá sniðugar og hagkvæmar lausnir
EININGAHÚS
Við höfum einsett okkur að skapa fólki tækifæri til að byggja sér draumahús þar sem gæði og sanngjarnt verð fara saman.
Áhersla okkar er sala á hágæða einingahúsum sem eru hönnuð og byggð fyrir íslenskar aðstæður.
Öll okkar einingahús eru framleidd úr timbri sem á uppruna sinn í sjálfbærum skógi og er FSC vottað.
Láttu drauminn að nýju húsi verða að veruleika
Einstaklega einfalt, fljótt og öruggt ferli
FRAMLEIÐSLA
GÆÐI OG FAGMENNSKA
FLUTNINGUR
FLJÓTUR OG ÖRUGGUR
UPPSETNING
EINFÖLD OG HRÖÐ