1612192678544_edited.jpg

GRUNNUR

TEKTA einingahúsin eru miðuð við að fara á steypta sökkla/plötu. En það er einnig hægt að kaupa aukalega timbur- gólfeiningar til að setja á dregara (ef þess er þörf).

Það má áætla að það taki 1-2 vikur að hafa sökkul/plötu tilbúna. 

_edited.jpg

AFHENDING

Afhending TEKTA einingahúsanna er í samræmi við gerðan kaupsamning hverju sinni. Venjulegur framleiðslutími er um 8-10 vikur.

 

Við bjóðum upp á afhendingu beint á verkstað, hvert á land sem er.  Húsin eru farmtryggð alla leið á verkstað.

Flutningstími frá framleiðenda á verkstað er um 2 vikur.

1613916421090.jpg
1613914867553_edited.jpg

FLUTNINGABÍLL

Öll pöntuð TEKTA einingahús afhendast í einingum sem koma með gámi eða í dráttarvagni beint á verkstað kaupanda (nema viðskiptavinur óski annars).

1612385305295_edited.jpg
1613914867509_edited.jpg

UPPSETNING

Uppsetning á TEKTA einingunum

er mjög einföld.  Húsin koma fullbúin að utan í stórum einingum fyrir útveggina. 

Uppsetning er mjög fljótleg og tekur um   

2 daga fyrir 100 fermetra hús. 

1613914523430_edited.jpg
1612886720068_edited.jpg

ÞAKUPPSETNING

Þakeiningar koma í stórum einingum sem einfaldlega eru settar ofaná límtrés-mænisbita og ofaná útveggi.

Þakuppsetning er mjög fljóleg og tekur minna en 1 dag fyrir 100 fermetra hús. 

1612950080117_edited.jpg
1613912456150_edited.jpg

ÞAK FRÁGANGUR

Þakfrágang þarf að gera eftir að einingar hefur verið komið fyrir.  Það þarf að ganga frá þakpappa, lektum og báru/stalla-stáli ásamt flasningum og þakkanti og rennum.

1613912456168_edited_edited.jpg
1612950080429_edited.jpg

FRÁGANGUR

Útveggir og þakeiningar koma einangraðir með rakavarnarlagi og koma með OSB plötum til að loka að innan, en veggirnir þurfa að vera opnir að rakavarnarlagi til að byggingasjóri geti gert úttekt á einingunum.  Allir innveggir koma tilbúnir í einingum með einangrun.

1613933877143.jpg

Tekta ehf.   

Hamraborg 1 (4. hæð)

200 Kópavogur, Iceland                

Kt. 530318-1330           

Opið virka daga 9:00 - 16:00

Sími:           (+354)  793 8800

Netfang:    tekta@tekta.is 

  • Facebook - White Circle

2020 Tekta ehf. - Allur réttur áskilinn.