lau., 09. okt.
|Klettastígur 19
TEKTA OPIÐ HÚS
Við viljum bjóða þér að koma og skoða 80 fm einingahús frá Tekta ehf. Húsið er staðsett í Borgarbyggð (ca: 10 mín. akstur frá Borgarnesi).
Time & Location
09. okt. 2021, 13:00 – 16:00
Klettastígur 19, Borgarbyggð, Iceland
About the event
Ertu að hugsa um að byggja sumarhús á næsta ári?
Nú er rétti tíminn til að huga að framkvæmdum og skipulagningu þar sem að mörgu er að hyggja þegar kemur að húsbyggingum. Við tökum vel á móti þér/ykkur og reynum að aðstoða og fræða fólk þannig að það geti hrint hugmyndum sínum í framkvæmd.
TEKTA sérhæfir sig í framleiðslu og sölu á einingahúsum, Við bjóðum upp á vönduð hús og snjallar lausnir fyrir húsnæði og byggingar. Öll húsin okkar eiga það sameiginlegt að vera einföld og auðveld í uppsetningu.
Vinsamlegast skráðu þig hér að neðan ef þú vilt skoða húsið og líta við hjá okkur til að fá frekari upplýsingar.