top of page
Ferill panta.jpg
Gæða einingahús á frábæru verði

1. Fundur með okkur

  • Við viljum fyrst komast að því hvað er draumahúsið þitt.

  • Öllum teikningum er hægt að breyta í samræmi við óskir viðskiptavinarins.

2. Tilboð

  • Eftir að hústeikningarnar hafa verið staðfestar er tilboð sent til viðskiptavinarins.

3. Samningur

  • Við samþykkt tilboða, undirritun samnings, greiðslu fyrstu 10% innborgunar.

  • Hefst vinna við teikningar.

4. Byggingaleyfi

  • Útbúa allar teikningar fyrir byggingaleyfisumsókn (aðaluppdráttur ofl.)

  • Allar arkitekta- og verkfræðiteikningar eru innifaldar í verði okkar. ​

  • Framleiðandinn gerir framleiðsluteikningar í samræmi við íslenskar byggingarreglugerðir og uppfylla þær alla íslenska staðla.

5. Framleiðsla hefst

  • Greiðslu 40% innborgunar og framleiðsluteikningar hefstÞegar hönnun burðarþols er tilbúin og samþykkt hefst framleiðslan á einingum hússins.

  • Einingarnar eru framleiddar af reyndum sérfræðingum sem ljúka framleiðsluferlinu í samræmi við staðla og nákvæma framleiðsluhönnun. Gæðastjórnun og framleiðsluaðstæður tryggja vönduð vinnubrögð og nákvæmni í framleiðslu.

  • Framleiðslutími húsanna er að meðaltali um 16 vikur.

6. Hús er tilbúið

  • Hús er tilbúið til flutnings í verksmiðju.

  • Lokagreiðsla þarf að berast viku fyrir dagsetningu hleðslu.

  • Hlaða vagna í verksmiðju.

7. Flutningur

  • ​​Afhending húsa  er í samræmi við gerðan kaupsamning hverju sinni.

  • Hús eru farmtryggð alla leið á verkstað.

8. Afhending á verkstað

  • Við getum boðið upp á afhendingu beint á verkstað, hvert á land sem er.

  • Áætluð afhending á verkstað er um 3 vikum eftir lokagreiðslu.

9. Uppsetning

  • Uppsetning húss er á ábyrgð kaupanda.

  • Hægt er að útvega sérfræðinga á vegum verksmiðjunnar til að  setja upp húsin

Góð og sérhæfð þjónusta

Tekta ehf.   

Borgarbraut 61,

310 Borgarnes, Iceland     

2025 Tekta ehf. - Allur réttur áskilinn.

Opið virka daga 9:00 - 16:00

Sími:         +354  793 8800

Netfang:  sala@tekta.is 

  • Instagram
  • Facebook
bottom of page