• 01

   Tilboð

  Öllum teikningum er hægt að breyta í samræmi við óskir viðskiptavinarins. Eftir að hústeikningarnar hafa verið staðfestar er tilboð sent til viðskiptavinarins. Þegar tilboð er samþykkt, samningur undirritaður og kaupandi hefur greitt fyrstu innborgun, hefst vinna við teikningar.

   

 • 02

  Hönnun

  Allar arkitekta- og verkfræðiteikningar eru innifaldar í verði okkar. ​  Framleiðandinn gerir framleiðsluteikningar í samræmi við íslenskar byggingarreglugerðir og uppfylla þær alla íslenska staðla.

 • 03

  Framleiðsla

  Þegar hönnun burðarþols er tilbúin og samþykkt hefst framleiðslan á einingum hússins. Einingarnar eru framleiddar af reyndum sérfræðingum sem ljúka framleiðsluferlinu í samræmi við staðla og nákvæma framleiðsluhönnun.  Gæðastjórnun og framleiðsluaðstæður tryggja vönduð vinnubrögð og nákvæmni í framleiðslu. Framleiðslutími húsanna er að meðaltali um 8-10 vikur.

 • 04

  FlutningUR

  Afhending húsa  er í samræmi við gerðan kaupsamning hverju sinni. Við getum boðið upp á afhendingu beint á verkstað, hvert á land sem er. Hús eru farmtryggð alla leið á verkstað.

   

 • 05

  UPPSETNING

  Hægt er að útvega sérfræðinga á vegum verksmiðjunnar til að  setja upp húsin.​

Tekta ehf.   

Hamraborg 1 (4. hæð)

200 Kópavogur, Iceland                

Kt. 530318-1330           

Opið virka daga 9:00 - 16:00

Sími:           (+354)  793 8800

Netfang:    tekta@tekta.is 

 • Facebook - White Circle

2020 Tekta ehf. - Allur réttur áskilinn.