KRÍA - 97m2

4 herbergi

Glæsilegt heilsárshús 97 m2 að stærð.

 

Húsið samanstendur af 3 svefnherbergjum, stofu, eldhúsi, baðherbergi og geymslu/þvottaherbergi.  Þetta hús hefur með tvo möguleika á þaki: annars vegar með flötu þaki og hins vegar með hefðbundnu A-þaki. 

 

Húsið er fullbúið að utan, klætt með standandi greniklæðningu. Gluggar og hurðir komnar í.   Þakjárn og fylgihlutir koma með í pakkanum.  Allir gluggar og hurðir eru með þreföldu gleri.

 

Húsið kemur í stórum einingum. Einingarnar eru settar eru saman á hornunum.

Öll okkar hús koma fullmáluð (2 umferðir) að utan með þekjandi eða litlausri fúavörn. Litamöguleikar fjölmargir.

Kria 97m2 p19.jpeg

TEIKNING

GÆÐAHÚS Á FRÁBÆRU VERÐI

Allar okkar byggingalausnir eru framleiddar í samræmi við íslenskar byggingareglugerðir

og mæta öllum Íslenskum stöðlum. Hægt er að velja úr fjölda teikninga af stöðluðum einingahúsum.  Einnig er hægt að breyta stöðluðum teikningum og aðlaga húsin að þörfum hvers og eins. 

97%20m2%20HOUSE%20FLOOR%20PLAN_edited.pn